Sendiboðinn

Sendiboðinn

Sendiboðinn kom hlaupandi frá Grindavík til að segja frá strandhöggi Tyrkja þar og hvatti menn og tröll að sameinast til að verjast þeim. Síðan tók hann sér stöðu með Tyrkjavörðutröllunum og bjóst til varnar með þeim.

Staðsetning: á hól milli Stapabrautar og Reykjanesbrautar