Stapatröllin

Stapatröllin

Vogastapinn hefur löngum verið þekkt heimili Trölla og ýmissa Vætta enda má oft greina þaðan undarleg hljóð og dynki. Einhverju sinni sem oftar voru nokkur ungtröll að skemmta sér ofan á Stapanum en í hita leiksins gættu þau ekki að sér við sólarupprás og steinrunnu áður en heim bergið var náð.

Staðsetning: miðsvæðis á Vogastapa