Fótboltamaðurinn

Fótboltamaðurinn

Knattspyrnuvöllurinn í Keflavík við Hringbraut.

Eftir Erling Jónsson.

Ein af tólf einingum eftir Erling Jónsson sem listamaðurinn gerði af íþróttamönnum í hinum ýmsu greinum íþrótta. Styttan mun hafa verið reist um 1979 á knattspyrnuvellinum.

 

Ábyrgðaraðili: Listasafn Reykjanesbæjar