Aðventukvöld í Keflavíkurkirkju

Jólabjöllur.
Jólabjöllur.

Kór Keflavíkurkirkju ásamt einsöngvurum flytur hátíðleg jólalög á aðventukvöldi í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 12. desember n.k.

þeir sem koma fram með kórnum eru:
Bylja Dís Gunnarsdóttir
Guðmundur Sigurðsson
Birna Rúnarsdóttir

Stjórnandi er Arnór Vilbergsson. Prestur er Sr. Sigfús B. Ingvason

Stundin hefst klukkan 20:00 og eru allir boðnir velkomnir.
Engin aðgangseyrir