Frá heimsókn í listasafnið

Vorboðarnir ljúfu í Listasafninu

Á fimmtudag kom hópur barna af Bakka á leikskólanum Heiðarseli í heimsókn í Listasafn Reykjanesbæjar til að skoða sýningu Björns Birnir, Afleiddar ómælisvíddir, en skólabörn bæjarins eru tíðir gestir á sýningum listasafnsins.
Lesa fréttina Vorboðarnir ljúfu í Listasafninu
Rokkstokk

Rokkstokk hljómsveitakeppnin haldin á ný í Frumleikhúsinu

Rokkstokk, hljómsveita- og tónlistarkeppni fyrir ungt tónlistarfólk á aldrinum 13 - 25 ára verður haldin í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ laugardaginn 20.
Lesa fréttina Rokkstokk hljómsveitakeppnin haldin á ný í Frumleikhúsinu
Alltaf gaman á öskudegi

Öskudagshátíð í Reykjaneshöll

Miðvikudaginn 17. febrúar verður haldin Öskudagshátíð fyrir 1. - 6. bekk. Hátíðin stendur yfir frá kl. 14:00 til kl. 16:00. Nemendur mæti í Reykjaneshöll við Flugvallarveg. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti: "Kötturinn" sleginn úr tunnunni, hoppukastalar, leikir, dans, glens og grín. Að hátí…
Lesa fréttina Öskudagshátíð í Reykjaneshöll
Frá fundi

Ásbrú Norður: Samstarf um atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum

Bæjarstjórar sveitarfélagsins Garðs, Sandgerðisbæjar og Reykjanesbæjar ásamt framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) undirrituðu í gær samstarfssamning um sameiginlega þróun og uppbyggingu á Ásbrú Norður.
Lesa fréttina Ásbrú Norður: Samstarf um atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum
Frá afhendingu grænfána í Njarðvíkurskóla.

Njarðvíkurskóli hlýtur grænfánann í annað sinn

Njarðvíkurskóli hlaut grænfánann, umhverfismerki vistvænna skóla, í annað sinn í dag og var fáninn afhentur við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöð Njarðvíkur.
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli hlýtur grænfánann í annað sinn
Frá starfi í Björginni

Björgin 5 ára í dag

Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er 5 ára í dag, 4.
Lesa fréttina Björgin 5 ára í dag
Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur á morgun 5. febrúar

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 5.
Lesa fréttina Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur á morgun 5. febrúar
Ráðhús Reykjanesbæjar

Eftirlitsnefnd sveitarfélaga mun ekki aðhafast frekar í skoðun á fjármálum sveitarfélagsins

Eftirlitsnefnd sveitarfélaga hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem tekið er fram að stofnunin muni ekki aðhafast frekar í skoðun á fjármálum sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Eftirlitsnefnd sveitarfélaga mun ekki aðhafast frekar í skoðun á fjármálum sveitarfélagsins
Kátir krakkar með sundpoka frá Reykjanesbæ

Nemendur í leikskólanum Tjarnarseli fá poka frá Reykjanesbæ

Þessir kátu nemendur í leikskólanum Tjarnarseli litu við á bæjarskrifstofurnar í dag til þess að fá afhenta sundpoka sem Reykjanesbær gefur öllum nemendum í 1.
Lesa fréttina Nemendur í leikskólanum Tjarnarseli fá poka frá Reykjanesbæ