Opið hús hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar
15.04.2011
Fréttir
Við hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar bjóðum alla velkomna að skoða nýtt varðveisluhús Byggðasafnsins í Rammahúsi á morgun laugardag frá kl. 13 - 17.
Í safninu eru skráðir yfir 10 þúsund gripir af fjölbreytilegu og margvíslegu tagi en þeir eiga það þó allir sameiginlegt að tengjast sögu bæjarins.
…