Dúkka

Sýningin Dúkka opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýning Valgerðar Guðlaugsdóttur “Dúkka” opnar í Listasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 1. september klukkan 18 00. Sýningin er liður í Ljósanæturhátíðinni.
Lesa fréttina Sýningin Dúkka opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar

Umhverfisviðurkenningar veittar fyrir hús og garða

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitti viðurkenningar fyrir hús og garða fimmtudaginn 25. ágúst sl. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar að þessu sinni:   Heiðarhorn 17. Viðurkenning fyrir litríkan og fallegan garð. Smáratún 6. Viðurkenning fyrir fallegan og snyrtilegan garð. Háholt …
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar fyrir hús og garða
Frá vinnuskólanum.

Takk fyrir sumarið

Sumarið er tíminn til góðra verka og er vinnuskóli Reykjanesbæjar svo heppin að fá til sín rúmlega 500 duglega starfsmenn, sem að stærstum hluta samanstendur af grunnskólabörnum sem mörg hver eru að stíga sín fyrstu skref í vinnu.  Þeim stjórna á vettvangi flokkstjórar sem oft eru í fyrsta sinn að s…
Lesa fréttina Takk fyrir sumarið
Frá tónleikum á stóra sviðinu.

Ljósanótt í Reykjanesbæ - nálgast óðum !

Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar er haldin fyrstu helgina í september ár hvert og lýkur ávallt með lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.
Lesa fréttina Ljósanótt í Reykjanesbæ - nálgast óðum !