Atvinnuklasar í uppbyggingu þrátt fyrir kreppu

  Uppbygging atvinnuklasa að Ásbrú í Reykjanesbæ hefur gengið afar vel þrátt fyrir efnahagskreppuna, að sögn Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóra sem haldinn var í Holtaskóla í Keflavík í gærkvöldi. Árni sagði að starfsmenn Þróunarfélags Keflavíku…
Lesa fréttina Atvinnuklasar í uppbyggingu þrátt fyrir kreppu

Fjölbreytt dagskrá á bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn næstkomandi fimmtudag, 14. apríl. Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í deginum og ætlar að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Meðal þess sem boðið verður upp á er notendafræðsla fyrir almenning í upplýsingaleit í Gegni, getraun úr þekktum …
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá á bókasafnsdaginn

Fanney matráður á Tjarnarseli kvödd

Í dag kvaddi Fanney Sigurðardóttir matráður í Tjarnarseli en þetta var síðasti vinnudagurinn hennar eftir 34 ára farsælt starf í leikskólanum. Hún var kvödd af börnum og starfsfólki með skemmtidagskrá á sal þar sem hver deild söng fyrir hana uppáhaldslagið sitt.  Börnin afhentu Fanneyju kveðjuk…
Lesa fréttina Fanney matráður á Tjarnarseli kvödd

hh

,,Hrynjandinn er dansfífl" nefnist sýning Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur sem opnaði síðasta laugardag 9.apríl í Suðsuðvestur, Keflavík. Bryndís Hrönn stillir saman myndbandsverki, texta, ásamt munum sem tengjast henni persónulega. Það sem helst hefur heillað Bryndísi Hrönn við undirbúning s…
Lesa fréttina hh

Sterkar undirstöður til að styrkja sjávarútveg

Tækifæri í sjávarútvegi og vinnslu voru rædd á íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar í Höfnum í síðustu viku. Árni Sigfússon hélt því fram að óvíða á landinu væru eins sterk tækifæri til klasamyndunar fyrirtækja tengdum sjávarútvegi og vinnslu því undirstöðurnar væru enn mjög sterkar á Suðurnes…
Lesa fréttina Sterkar undirstöður til að styrkja sjávarútveg

Aukinn áhugi á jarðlindagarði

  „Við finnum fyrir verulega auknum áhuga fjárfesta og fyrirtækja á verkefnum úti á Reykjanesi, tengt sjóborholum, heitu og köldu vatni og gufu" sagði Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar á íbúafundi í Njarðvík í gærkvöldi. Árni nefndi að tvö mjög öflug fyrirtæki, auk HS orku, störfuðu nú á…
Lesa fréttina Aukinn áhugi á jarðlindagarði

Vinnuskólinn í Reykjanesbæ: allir fá vinnu

 Öllum unglingum í 8., 9. og 10. bekkjum í grunnskólum Reykjanesbæjar bjóðast störf í Vinnuskóla bæjarins í sumar. Þetta kom fram á íbúafundi með Árna Sigfússyni bæjarstjóra í Innri Njarðvík í fyrrakvöld. Vinnuskólinn hefst 6. júní nk. og mikilvægt er að börn skrái sig tímanlega, svo unnt sé að sk…
Lesa fréttina Vinnuskólinn í Reykjanesbæ: allir fá vinnu

Mörg verkefni til að virkja atvinnuleitendur

Í Reykjanesbæ eru fimm sérverkefni í gangi sem miða að því að styrkja atvinnuleitendur. Árni Sigfússon, bæjarstjóri fór yfir helstu leiðir sem í boði væru í þessum tilgangi, á íbúafundi í Innri Njarðvík í gærkvöldi. Árni nefndi Virkniverkefnið sem miðar að því að ráða fólk til starfa í 50% vinn…
Lesa fréttina Mörg verkefni til að virkja atvinnuleitendur

Frægustu ballöður Chopin

Sunnudaginn 3. apríl kl. 15.00 mun Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja vinsælustu verk pólska tónskáldsins Fréderic Chopin. M.a. verða flutt verkin Ballaða Nr.1 Op.23 í g-moll, Ballaða Nr.3 Op.47 í As-dúr, Ballaða Nr.4 Op.52 í f-moll og Sónata Nr.2 Op.35 í b-moll. Ástríður Alda la…
Lesa fréttina Frægustu ballöður Chopin

Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Þátttöku Reyknesinga í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari, lauk á föstudaginn með sigri Akureyringa. Fulltrúar Reykjanesbæjar þau Baldur Guðmundsson, Hulda G. Geirsdóttir og Theodór Kjartansson hafa staðið sig með mikilli prýði í baráttunni og hafa sýnt það og sannað með skemmtilegri en jafnf…
Lesa fréttina Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið