Tónleikar til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja
05.12.2012
Fréttir
Jólatónleikar kóra til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja
Fimmtudaginn 6. desember verða haldnir stórtónleikar í Stapanum í Reykjanesbæ til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja. Á tónleikunum koma fram 6 kórar af Suðurnesjum, en það eru Eldey, kór eldri borgara, Karlakór Keflavíkur, kór Keflavíkurkir…