Látum umhverfisvitundina ná út fyrir lóðarmörkin
07.07.2015
Fréttir
Það hefur viðrað vel til garðverka á undanförnum vikum og margir íbúar bæjarins hafa tekið til hendinni heimavið. En það er engin ástæða til að stoppa þar heldur upplagt að líta í kringum sig og láta umhverfisvitundina ná aðeins lengra út í sitt nánasta umhverfi.
Á næstu vikum mun Berglind Ásgei…