Breyttur útivistartími

Samkvæmt Barnaverndarlögum nr. 80/2002 styttist útivistartími barna og unglinga frá og með deginum í dag. Frá 1. september mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti lengur en til kl. 20.00 nema í fylgd með fullorðnum og börn á aldrinum 13-16 ára skulu ekki vera ein á almannafæri eftir klukkan 22:00. …
Lesa fréttina Breyttur útivistartími
Sundgarpur.

Hvatagreiðslur 2015

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er á aldrinum 6-16 ára (er í grunnskólanámi) kr. 15.000 til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem er…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur 2015
Hluti stuðningshópsins ásamt aðstandendum Ljósanætur.

Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt

„Það þarf fólk eins og þig“ söng Rúnar Júlíusson í vinsælu lagi og segja má að þessi lína gæti verið einkennislína Ljósanætur árið 2015.  Ljósanótt er ein af stærri bæjarhátíðum landsins og fer nú fram í 16. sinn dagana 2.- 6. september n.k.  Í sumar var sent út bréf til fjölda fyrirtækja á svæðinu…
Lesa fréttina Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt
Frá Helguvíkurhöfn.

Gagnsæi tryggt

Bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar hafa móttekið áskorun rúmlega 25% þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjanesbæ þess efnis að efnt verði til íbúakosninga um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Þjóðskrá hefur sent þeim sem þátt tóku í undirskriftasöfnuninni rafrænt bréf, því til staðfestingar, á „mínum s…
Lesa fréttina Gagnsæi tryggt
Malbikunarframkvæmdir. Ljósmynd: VF

Tilkynning frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar; truflun á umferð og strætóferðum

Á næstu dögum verður hafist handa við yfirlagnir á götum í Reykjanesbæ og má búast við einhverri truflun á almennri umferð. Þá geta farþegar með strætó einnig orðið fyrir óþægindum þar sem sú staða getur komið upp að bíllinn geti ekki stoppað á þeim stoppistöðvum þar sem vinna stendur yfir. Er beðis…
Lesa fréttina Tilkynning frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar; truflun á umferð og strætóferðum
Eitt Huldufleyanna.

Leiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir Kjarvals

Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14:00 verður Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri og listfræðingur með leiðsögn um sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, HULDUFLEY, þar sem er að finna úrval skipa- og bátamynda eftir Jóhannes Kjarval sem fengin hafa verið að að láni frá ýmsum aðilum, söfnum og einstaklin…
Lesa fréttina Leiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir Kjarvals
Eigum við að sleppa blöðrum eða sleppa því að sleppa blöðrum?

Blöðrur á Ljósanótt

Nefndir og ráð
Lesa fréttina Blöðrur á Ljósanótt
Fulltrúar Reykjanesbæjar, Ellerts Skúlasonar hf og Vegagerðarinnar við undirritun samningsins, ásam…

Langþráð hringtorg við Stekk lítur dagsins ljós

Í hádeginu í dag var skrifað undir verksamning milli Vegagerðarinnar og Reykjanesbæjar annars vegar sem verkkaupa og Ellerts Skúlasonar Hf sem verktaka, vegna framkvæmdar við hringtorg við Stekk í Njarðvík. Framkvæmdir munu hefjast á næstu dögum og mun verða lokið í lok október samkvæmt áætlun. Gert…
Lesa fréttina Langþráð hringtorg við Stekk lítur dagsins ljós
Flugeldar á Ljósanótt.

Ljósanótt handan við hornið 2. - 6. september

Heimafólk í aðalhlutverki
Lesa fréttina Ljósanótt handan við hornið 2. - 6. september
Geiturnar við Kamb.

Kampakátar geitur

Í morgun ákvað starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar að gera smá tilraun og beita geitunum úr landnámsdýragarðinum á steinana á Kampi í innri Njarðvík. Geiturnar voru mjög sáttar og kjömsuðu á lúpínu, hófblöðku, njóla og túnfíflum.  Þetta er ein af þeim vistvænu leiðum sem notaðar eru víða u…
Lesa fréttina Kampakátar geitur