Reykjanesbær

Opinn íbúafundur um skipulagstillögur

Opinn íbúafundur verður haldinn í Bíósal Duushúsa þann 9. júlí kl. 17:00-19:00. Farið verður yfir deiliskipulagsmál og kynning verður á tillögu um Keflavíkurtún - verndarsvæði í byggð. Á fundinum gefst íbúum kostur á að láta rödd sína heyrast og koma með tillögur um framtíðarásýnd gamla bæjarins o…
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um skipulagstillögur
Tölvuteiknuð mynd af nýjum rennibrautum

Framkvæmdir við Sundmiðstöðina

Framkvæmdir við útisvæði Sundmiðstöðvar eru að fara af stað. Verkinu verður skipt í þrjá áfanga. Í fyrsta áfanga verður rennibraut og steypt áhorfendasvæði rifin. Byggðir verða tveir nýir heitir pottar og einn kaldur pottur. Í áfanga tvö verður gufubað og útiklefi rifið. Byggðir tveir útiklefar, n…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Sundmiðstöðina
Mynd: Unsplash.com

Útboð – Reykjanesvöllur gervigras

Reykjanesbær hyggst bjóða út gervigras með fjaðurlagi á nýjan æfingavöll, Reykjanesvöll vestan Reykjaneshallar. Um er að ræða 120 m x 80 m, alls 9.600 m2 æfingavöll. Gervigrasið skal uppfylla staðla FIFA og UEFA fyrir gervigras eins og nánar kemur fram í útboðsgögnum. Áætlað er að undirlag undir g…
Lesa fréttina Útboð – Reykjanesvöllur gervigras