Ábendingar og fyrirspurnir
24.01.2025
Fréttir
Reykjanesbær tók nýja ábendingagátt í notkun 1. júní 2023. Síðan þá hafa rúmlega 1.300 ábendingar borist, eins og sjá má á gagnatorgi Reykjanesbæjar. Reykjanesbær tekur vel á móti ábendingum og leggur sig fram við að gera betur í dag en í gær, eins og einn af leiðarvísum þjónustu- og gæðastefnu sveitarfélagsins segir