Ráðhúsið flytur 17. mars
06.03.2025
Tilkynningar
Ráðhús Reykjanesbæjar mun flytja starfsemi sína tímabundið að Grænásbraut 910 á Ásbrú (Keili) meðan gerðar verða endurbætur á húsnæðinu.
Á næstu mánuðum fara fram umfangsmiklar endurbætur á húsnæði ráðhússins við Tjarnargötu 12. Húsið er komið til ára sinna, og nauðsynlegt er að ráðast í endurnýju…