Ráðhúsið flytur 17. mars

Ráðhús Reykjanesbæjar mun flytja starfsemi sína tímabundið að Grænásbraut 910 á Ásbrú (Keili) meðan gerðar verða endurbætur á húsnæðinu. Á næstu mánuðum fara fram umfangsmiklar endurbætur á húsnæði ráðhússins við Tjarnargötu 12. Húsið er komið til ára sinna, og nauðsynlegt er að ráðast í endurnýju…
Lesa fréttina Ráðhúsið flytur 17. mars

Hundruð BAUNa hugmynda frá börnum

Reykjanesbær náði nýlega þeim merka áfanga að hljóta formlega viðurkenningu frá UNICEF sem barnvænt sveitarfélag og er einungis þriðja sveitarfélagið á landinu til þess. Í takt við það gafst börnum og ungmennum á dögunum kostur á því að koma á framfæri hugmyndum sínum um dagskrárliði á BAUN, barna- …
Lesa fréttina Hundruð BAUNa hugmynda frá börnum

Hljómahöll auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds

Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll? Hljómahöll og Reykjanesbær auglýsa eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds í Hljómahöll fyrir upprennandi listamenn á komandi starfsári 2025-2026. Markhópur Styrkirnir eru ætlaðir upprennandi listafólki og hópum. Aðrir styrkhæfir viðburðir eru g…
Lesa fréttina Hljómahöll auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds

Umhverfisvaktin 24.-28. febrúar

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Sólvallagata lokuð 26.–27. febrúar vegna framkvæmda Vegna tengingar á frárennsli frá Myllubakkaskóla v…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 24.-28. febrúar

Útboð - Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar, óskar eftir tilboðum í akstur almenningsvagna samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða akstur almenningsvagna fyrir þrjár skilgreindar akstursleiðir sem eru hluti af almenningssamgöngukerfi bæjarins. Hægt er að nálgast öll útboðsgögn án greiðslu á útboðss…
Lesa fréttina Útboð - Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ
Helgi Arnarsson, Sviðsstjóri Menntasviðs, Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla og Hara…

Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt verkefni þar sem skólinn var lokaður tímabundið, vegna rakaskemmda, til að ráðast í umfangsmiklar endurbætur. Í kjölfarið þur…
Lesa fréttina Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

Viðbætur við fjölbreytta flóru velferðarþjónustu Reykjanesbæjar

Fjögur smáhús eru nánast tilbúin. Húsin munu nýtast þeim sem eru með miklar og flóknar þjónustuþarfir og eru án heimilis sem stendur og því í brýnni þörf fyrir úrlausn í húsnæðismálum sínum. Smáhúsin eru nauðsynleg viðbót í fjölbreytta flóru þjónustu velferðarsviðs Reykjanesbæjar, enda eru á annan …
Lesa fréttina Viðbætur við fjölbreytta flóru velferðarþjónustu Reykjanesbæjar

Umhverfisvaktin 17.-21. febrúar

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Vallabraut lokuð vegna framkvæmda 17.-20. febrúar Vallarbraut við Hjallatún verður lokuð á mánudag …
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 17.-21. febrúar

BAUN 2025 - Börn í Reykjanesbæ fá tækifæri á að móta sína eigin hátíð!

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ verður haldin 2. - 11. maí næst komandi. Nú stendur yfir hugmyndaöflun fyrir hátíðina þar sem óskað er eftir hugmyndum og skoðunum allra barna. Það er gert með örstuttri könnun sem er birt sem heimavinna á Mentor fyrir grunnskólanemendur og á heimasvæðum l…
Lesa fréttina BAUN 2025 - Börn í Reykjanesbæ fá tækifæri á að móta sína eigin hátíð!

Blágrænar ofanvatnslausnir í Reykjanesbæ

Reykjanesbær hefur á síðustu árum lagt aukna áherslu á sjálfbærar og umhverfisvænar lausnir við meðhöndlun ofanvatns. Með aukinni þéttingu byggðar og breytilegum veðurskilyrðum verða ofanvatnslausnir mikilvægari en áður til að tryggja skilvirka fráveitu, vernda vatnsauðlindir og stuðla að bættri bor…
Lesa fréttina Blágrænar ofanvatnslausnir í Reykjanesbæ