Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Velferðarráð og starfsfólk skrifstofu velferðarsviðs hjá Reykjanesbæ svaraði ákalli Barnaheilla og gaf börnum samfélagsins loforð um að huga að velferð þeirra og leggja sitt af mörkum til þess að útrýma kynferðisofbeldi gegn börnum á Íslandi. Barnaheill stendur fyrir vitundarvakningunni #ÉGLOFA sem…
Lesa fréttina Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Nýr hönnunarstaðall og uppfært merki Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur tekið í notkun nýjan hönnunarstaðal og uppfært merki sveitarfélagsins lítillega. Hönnunarstaðallinn var unninn í samstarfi við Hvíta Húsið og nýverið samþykktur í bæjarstjórn. Markmiðið með breytingunum er að styrkja sjónræna ímynd Reykjanesbæjar, efla samræmi í allri framsetningu…
Lesa fréttina Nýr hönnunarstaðall og uppfært merki Reykjanesbæjar
Ólafur Bergur Ólafsson, Umsjónarmaður ungmennaráðs, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Forstöðumaður Fjörhei…

Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar stóð fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi í síðustu viku, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt þing er haldið í bænum. Ungmennaráðið hefur unnið hörðum höndum að undirbúningi frá því í september í fyrra og voru þau því búin að hlakka mikið til dagsins. Um tuttugu nemendur úr 8…
Lesa fréttina Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði

Nýr leikskóli hefur opnað í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ og ber nafnið Asparlaut og var hann hannaður af JeES arkitektum. Leikskólinn tekur við af Heilsuleikskólanum Garðaseli sem hefur verið starfræktur í 50 ár, allt frá því um mánaðarmótin maí og júní árið 1974. Garðasel á sér merkilega sögu. Hann …
Lesa fréttina Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði

Fulltrúar ÖBÍ og notendaráðs málefna fatlaðra heimsóttu bæjarstjóra og fulltrúa velferðarsviðs Reykjanesbæjar

ÖBÍ, heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi, hafa skipulagt heimsóknir til sveitarfélaga landsins til að ræða málefni fatlaðs fólks. Í heimsókn sinni til Reykjanesbæjar sátu með fulltrúum ÖBÍ einnig fulltrúar í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ. Á fundinum voru m.a. rædd áhrif nýrra laga um bre…
Lesa fréttina Fulltrúar ÖBÍ og notendaráðs málefna fatlaðra heimsóttu bæjarstjóra og fulltrúa velferðarsviðs Reykjanesbæjar

Umhverfisvaktin 31. mars - 6. april

Kirkjuvegi áfram lokaður vegna framkvæmda Vegna vinnu við fráveitu verður hluti Kirkjuvegar, milli Aðalgötu og Tjarnargötu, lokaður frá kl. 9 miðvikudaginn 26. mars og mun lokunin vara inn í viku 31. mars - 6. april ef allt gengur samkvæmt áætlun.Um verður að ræða svokallaða léttlokun, þannig að st…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 31. mars - 6. april

Innritun nýnema í Grunnskóla

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2025-26 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2025. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 30. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólah…
Lesa fréttina Innritun nýnema í Grunnskóla

Umhverfisvaktin 24.-30. mars

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Grænásbraut lokuð 24.–28. mars vegna framkvæmda Vegna framkvæmda verður hluti Grænásbrautar lokaður al…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 24.-30. mars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Miðvikudaginn 12. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Stapa í 28. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Umhverfisvaktin 10.-14. mars

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Framkvæmdir við Hafnargötu 24 í vikunni Mánudagur 10.3: Loka nokkrum bílastæðum. Girða vinnusvæði og…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 10.-14. mars