Umhverfisvaktin 4.-11. feb
04.02.2025
Tilkynningar, Umhverfisvaktin
Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.
Lokað á Heiðarvegi 24 og 25 vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð á Heiðarveg…