Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna
27.01.2025
Fréttir, Menning, Grunnskólar
Þann 31. janúar opnar Stapasafn formlega fyrir almenningi. Safnið er staðsett í Stapaskóla á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík og verður bæði skólabókasafn og almenningsbókasafn. Um er að ræða fyrsta samsteypusafnið í Reykjanesbæ, þar sem áhersla er lögð á að þjónusta bæði nemendur Stapaskóla og íbúa bæ…