Umhverfisvaktin 31. mars - 6. april

Kirkjuvegi áfram lokaður vegna framkvæmda

Vegna vinnu við fráveitu verður hluti Kirkjuvegar, milli Aðalgötu og Tjarnargötu, lokaður frá kl. 9 miðvikudaginn 26. mars og mun lokunin vara inn í viku 31. mars - 6. april ef allt gengur samkvæmt áætlun.
Um verður að ræða svokallaða léttlokun, þannig að strætó, íbúar og neyðarbílar komast leiðar sinnar.

Við þökkum fyrir skilninginn á meðan unnið er að þessum framkvæmdum og biðjum vegfarendur um að sýna tillitssemi.

Umhverfisvaktin verður uppfærð eins oft og unnt er yfir vikuna, en henni er deilt vikulega eða eins og nauðsynlegt er, hér á síðunni. Einnig er hægt að fylgjast með helstu framkvæmdum á vegum bæjarins á kortasjá Reykjanesbæjar .