Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu

Frá opnun hjúkrunarheimilisins á Nesvöllum.
Frá opnun hjúkrunarheimilisins á Nesvöllum.

Mikil eftirvænting er á meðal íbúa á nýja hjúkrunarheimlinu á Nesvöllum eins og kom fram í fréttum Rúv í gær.
„Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu,“ segir Bergþóra Ólafsdóttir sem er nýflutt frá Garðvangi á glænýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum.
Hér má sjá myndskeið Rúv frá því í gær þar sem m.a. er rætt við Bergþóru sem finnst hin nýja heimilislega nálgun á Nesvöllum vera sérlega góð tilhugsun. Einnig er rætt við Hrönn Ljótsdóttur forstöðumann Hrafnistu á Nesvöllum sem segir þessa nálgun sem sem Bergþóra lýsir vera lykilatriði í starfseminni. 

http://bit.ly/1kHzipx