Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.
Miðvikudagur, 27. nóvember
Unnið verður við fræsingu og malbikun á Þjóðbraut. Vegna þessa verður vegurinn lokaður tímabundið á milli hringtorganna eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd, frá kl. 08:00 til 12:00. Við þökkum fyrir skilninginn á meðan framkvæmdir standa yfir.
Aðrar framkvæmdir
Hér verður hægt að segja frá stærri framkvæmdum sem eru í gangi til lengri tíma
Umhverfisvaktin verður uppfærð eins oft og unnt er yfir vikuna, en henni er deilt vikulega eða eins og nauðsynlegt er, hér á síðunni. Einnig er hægt að fylgjast með helstu framkvæmdum á vegum bæjarins á kortasjá Reykjanesbæjar .