176. fundur stjórnar Reykjaneshafnar var haldinn 15. janúar 2016 að Víkurbraut 11, kl. 16:00.
Mættir: Davíð Páll Viðarsson formaður, Einar Magnússon aðalmaður, Hjörtur M Guðbjartsson aðalmaður, Kolbrún Jóna Pétursdóttir aðalmaður, Hanna Björg Konráðsdóttir aðalmaður og Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri.
1. Fjármál Reykjaneshafnar (2015110364)
Farið var yfir stöðu viðræðna við kröfuhafa Reykjaneshafnar. Stjórnin samþykkir fyrirliggjandi Viðauka III við kyrrstöðusamninginn frá því í október, en í viðaukanum felst að kyrrstöðutímabilið verður til 15. febrúar n.k.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 19. janúar nk.