186. fundur var haldinn í Stjórn Reykjaneshafnar föstudaginn 20. maí 2016 kl. 17:00 á skrifstofu Reykjaneshafnar að Víkurbraut 11, 230 Reykjanesbæ.
Mættir: Davíð Páll Viðarsson formaður, Einar Þ Magnússon aðalmaður, Hjörtur M Guðbjartsson aðalmaður, Hanna Björg Konráðsdóttir aðalmaður, Kristján Jóhannsson aðalmaður og Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri.
1. Thorsil ehf.
Lagður fram Viðauki við „Endurnýjuð skilyrt staðfesting greiðslu“ frá 15. mars 2016 milli Reykjaneshafnar og Thorsil ehf., en í viðaukanum kemur m.a. fram að fyrsta greiðsla gatnagerðagjalds færist til 31. júlí 2016.
Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 7. júní 2016.