1010. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar haldinn 15. janúar 2015 að Tjarnargötu 12, kl: 09:00
Mættir : Friðjón Einarsson, formaður, Guðbrandur Einarsson, aðalmaður, Gunnar Þórarinsson, aðalmaður, Árni Sigfússon, aðalmaður, Böðvar Jónsson, aðalmaður, Kristinn Þór Jakobsson, áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, Hjörtur Zakaríasson, fundarritari
1. Skipulagsbreytingar (2014110407)
Arnar Jónsson frá Capacent gerir grein fyrir stöðu mála.
Mættir voru á fund bæjarráðs Arnar Jónsson og Arnar Pálsson frá Capacent er kynntu stöðu mála.
2. Stjórnarfundur Hljómahallar frá 8. janúar (2015010336)
Lagt fram.
3. Ráðningar á fræðslusviði (2014120198)
Bæjarráð samþykkir ráðningarnar.
4. Erindi Björgvins Ívars Baldurssonar vegna Hafnargötu 38 (2014110435)
Lagður fram mótmælalisti frá íbúum að ekki verði endurnýjaður leigusamningur v/Paddýs, Hafnargötu 38. Erindinu frestað þar til að nánari upplýsingar liggja fyrir.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
__________________________________________________
Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 20. janúar 2015.