1015. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar haldinn 19. febrúar 2015 að Tjarnargötu 12, kl: 09:00
Mættir : Friðjón Einarsson formaður, Guðbrandur Einarsson aðalmaður, Gunnar Þórarinsson aðalmaður, Árni Sigfússon aðalmaður, Böðvar Jónsson aðalmaður, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hjörtur Zakaríasson fundarritari.
1. Málefni Víkingaheima (2015010516)
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að eiga viðræður við Útgáfufélagið Guðrúnu ehf.
2. Minnisblað vegna launamála (2015020305)
Lagt fram.
3. Samningur um raforkuviðskipti (2015020306)
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning við HS Orku hf. dags. 6. febrúar 2015.
4. Ósk um starfsmannaráðningu hjá Fjölskyldu- og félagsþjónustusviði (2014120196)
Bæjarráð samþykkir erindið.
5. Ósk um starfsmannaráðningu hjá Fræðslusviði (2014120198)
Bæjarráð samþykkir erindið.
6. Ósk um umsögn um frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (heildarlög, strangari reglur) (2015020186)
http://www.althingi.is/altext/144/s/0889.html
Lagt fram.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
__________
Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 3. mars 2015.
Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina 11-0.