1031. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar haldinn 25. júní 2015 að Tjarnargötu 12, kl: 09:00
Mættir : Gunnar Þórarinsson formaður, Guðbrandur Einarsson aðalmaður, Böðvar Jónsson aðalmaður, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi, Guðný Birna Guðmundsdóttir varamaður, Baldur Guðmundsson varamaður, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
1. Tilnefning í stjórn Brunavarna Suðurnesja (2015060462)
Meirihlutinn tilnefnir Friðjón Einarsson aðalmaður og Kolbrún Jóna Pétursdóttir varamaður.
Minnihlutinn tilnefnir Jóhann Snorra Sigurbergsson aðalmaður og Erlingur Bjarnason varamaður.
2. Undirskriftasöfnun (2015050018)
Bæjarstjóri gerði grein fyrir gangi mála og honum falið að fylgja því eftir.
3. Yfirlit yfir eignir Reykjanesbæjar og leigðar eignir hjá EFF (2015060463)
Lagt fram til kynningar.
4. Fundargerð stjórnar SS 16/6 ´15 (2015010510)
Fundargerðin lögð fram.
5. Fundur um hjúkrunarþjónustu aldraðra á Suðurnesjum - erindi frá bæjarstjóra Sveitarfélagsins Garðs (2015060464)
Bæjarstjóri fór yfir málið.
6. Fjárhagsáætlunarferli Reykjanesbæjar (2015050317)
Áður á dagskrá 28.5 '15
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlunarferlið.
7. Nýbygging Leikskólans Hjallatúns (2015060516)
Lögð fram greinargerð vegna búnaðarlista fyrir nýbyggingu Leikskólans Hjallatúns.
Samþykkt í bæjarráði.
Fleira ekki gert og fundi slitið.