1056. fundur

07.01.2016 11:19

1056. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn 7. janúar 2016 að Tjarnargötu 12, kl. 09:00.

Mættir: Friðjón Einarsson formaður, Guðbrandur Einarsson aðalmaður, Gunnar Þórarinsson aðalmaður, Árni Sigfússon aðalmaður, Böðvar Jónsson aðalmaður, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi og Ásbjörn Jónsson, ritari.


1. Fundargerð Fasteigna Reykjanesbæjar 30. desember 2015 (2015010586)

Fundargerðin lögð fram.


2. Njarðvíkurbraut 51 - 55, 62, 64 og 66 - kauptilboð (2016010076)

Bæjarráð hafnar tilboðinu.


3. Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum v/umsóknar Gistivers ehf. um leyfi til að reka gististað í flokki IV að Bakkavegi 17 (2015120358)

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.


4. Viðræður við kröfuhafa (2014080481)

Formaður bæjarráðs gerði grein fyrir viðræðum við kröfuhafa.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.

Fundargerð fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 19. janúar nk.