1083. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn 21. júlí 2016 Tjarnargötu 12 kl. 09:00.
Viðstaddir: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Friðjón Einarsson, formaður, Guðbrandur Einarsson, Elín Rós Bjarnadóttir, Kristinn Þór Jakobsson, áheyrnarfulltrúi og Ásbjörn Jónsson ritari.
1. Hafnargata 22 - kauptilboð (2016070147)
Bæjarráð hafnar kauptilboðinu.
2. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum - ársskýrsla og ársreikningur 2015 (2016070139)
Lagt fram.
3. Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir (2016070120)
Lagt fram.
4. Rekstraruppgjör maí 2016 (2016040047)
Lagt fram.
5. Umsókn um stofnstyrk frá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins - bygging raðhúsa við Laufdal 41a og 47 (2016070033)
Málinu frestað til næsta fundar.
6. Umsókn um stofnstyrk frá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins - kaup á íbúðum (2016070111)
Málinu frestað til næsta fundar.
7. Fundargerð stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 13.júlí 2016 (2016010530)
Fundargerðin lögð fram.
8. Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum vegna umsóknar Unnars S. Stefánssonar um leyfi til að reka gististað í flokki I að Háteigi 20 (2016070116)
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
9. Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum vegna umsóknar Signýjar H. Sigurhansdóttur um leyfi til að reka gististað í flokki I að Austurgötu 11 (2016070117)
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
Fleira ekki gert og fundi slitið.