1106. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 5. janúar.2017 kl. 09:00.
Viðstaddir: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Friðjón Einarsson, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi og Ásbjörn Jónsson ritari.
1. Viðræður við kröfuhafa (2014080481)
Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir viðræðum við kröfuhafa.
2. Erindi stjórnar Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (2017010025)
Lagt fram.
3. Húsnæðisstefna - skipan nefndar (2016110118)
Bæjarráð samþykkir að skipa þriggja manna nefnd til að vinna að húsnæðisstefnu sveitarfélagsins og skipa Andra Víðisson, Friðjón Einarsson og Böðvar Jónsson í nefndina.
4. Rekstrarstjóri fasteignafélaga Reykjanesbæjar (2016090173)
Málinu frestað.
Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 17. janúar 2017.