1189. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 11. október 2018 kl. 08:00.
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þórir Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Gunnar Þórarinsson og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.
1. Njarðvíkurskóli - beiðni um afnot af Þórustíg 3 (2018100048)
Erindinu frestað.
2. Skipun í öldungaráð skv. lögum nr. 37/2018 (2018100053)
Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir í öldungaráð:
Aðalmenn: Þórdís Elín Kristinsdóttir, Baldur Þórir Guðmundsson, Díana Hilmarsdóttir.
Varamenn: Guðrún Ösp Theodórsdóttir, Jasmina Crnac, Tinna Kristjánsdóttir.
3. Fundargerð aðalfundar Reykjanes jarðvangs ses. 17. september 2018 (2018090039)
Fundargerðin lögð fram.
4. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26. september 2018 (2018030416)
Fundargerðin lögð fram.
5. Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 27. september og 4. október 2018 (2018010428)
Fundargerðirnar lagðar fram.
6. Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja 1. október 2018 (2018010210)
Fundargerðin lögð fram.
7. Fundargerð stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 4. október 2018 (2018010222)
Fundargerðin lögð fram.
8. Fundargerð stjórnar Reykjanes jarðvangs ses. 5. október 2018 (2018030149)
Fundargerðin lögð fram.
9. Fundargerð Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 5. október 2018 (2018020059)
Fundargerðin lögð fram.
10. Byggðaráðstefnan 16. - 17. október 2018 (2018100076)
Dagskrá lögð fram.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:25. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 16. október 2018.