1331. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar, fjarfundur 12. ágúst 2021, kl. 08:00
Viðstaddir: Friðjón Einarsson formaður, Baldur Þ. Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Margrét A. Sanders, Margrét Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi og Hrefna Gunnarsdóttir ritari.
1. Fjárhagsáætlun 2022-2025 (2021060488)
Regína F. Guðmundsdóttir fjármálastjóri mætti á fundinn og lagði fram minnisblað um áætlun álagningar fasteignaskatts 2022.
2. Reglugerð um dýrahald (2021050421)
Bæjarráð felur Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.
3. Fundargerðir neyðarstjórnar (2021010061)
Með því að smella hér opnast fundargerðir neyðarstjórnar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:40.