988. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar haldinn 7. ágúst 2014 að Tjarnargötu 12, kl: 09:00
Mættir : Friðjón Einarsson formaður, Gunnar Þórarinsson aðalmaður, Árni Sigfússon aðalmaður, Böðvar Jónsson aðalmaður, Anna Lóa Ólafsdóttir varamaður, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi, Hjörtur Zakaríasson bæjarstjóri og Hrefna Gunnarsdóttir fundarritari.
1. Erindi fræðslustjóra vegna framkvæmda við leikskólann Heiðarsel (2014060429)
Bæjarráð samþykkir erindið með tilliti til þess að það rúmast innan fjárhagsáætlunar.
2. Samanburður á afkomu og fjárhagsstöðu sveitarfélaga/ umræður um vinnu ráðgjafa á úttekt sveitarfélagsins (2014030489)
Bókun frá minnihluta Sjálfstæðisflokksins:
1. Óskum eftir nánari upplýsingum um vinnu við endurfjármögnun Reykjanesbæjar.
2. Óskum eftir upplýsingum um vinni við fjárhagslega úttekt - sérlega máli á tekjuaukningu, m.a. af nýju atvinnuverkefnum.
3. Aðalfundargerð Fasteigna Reykjanesbæjar (2014010041)
Bæjarráð felur Gunnari Þórarinssyni að fara með atkvæði bæjarsjóðs á framhalds aðalfundi.
Fleira ekki gert og fundi slitið.