11. fundur

26.08.2020 15:00

11. fundur framtíðarnefndar Reykjanesbæjar, fjarfundur haldinn þann 26. ágúst 2020 kl. 15:00

Viðstaddir: Kolbrún Jóna Pétursdóttir formaður, Andri Örn Víðisson, Styrmir Gauti Fjeldsted, Súsanna Björg Fróðadóttir, Ríkharður Ibsensson, Halldóra G. Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1. Umhverfisstefna Reykjanesbæjar (2020021391)

Bjarni Herrera Þórisson og Hafþór Ægir Sigurjónsson frá Circular Solutions mættu á fundinn og kynntu áhættu- og mikilvægisgreiningu sem fyrirtækið gerði fyrir Reykjanesbæ vegna vinnu við umhverfis- og loftslagsstefnu sveitarfélagsins.

2. Betri Reykjanesbær - breytingar á verklagi og tillögur að íbúakosningum (2019100329)

Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir, deildarstjóri Þjónustu og þróunar, mætti á fundinn og kynnti hugmyndir um breytingar á verklagi við vinnslu hugmynda sem berast á íbúavefinn Betri Reykjanesbær og tillögur um íbúakosningar.

Framtíðarnefnd mun vinna málið áfram.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:20. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 1. september 2020.