10. fundur

16.05.2024 14:00

10. fundur stjórnar Eignasjóðs Reykjanesbæjar var haldinn að Grófinni 2 þann 16. maí 2024 kl. 14:00

Viðstaddir: Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður, Grétar I. Guðlaugsson, Guðmundur Björnsson, Harpa Björg Sævarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir og Sigurður Garðarsson.

Að auki sátu fundinn Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu, Gissur Hans Þórðarson verkefnastjóri frá OMR verkfræðistofu, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Íris Eysteinsdóttir ritari.

1. Njarðvíkurskóli – viðhaldsframkvæmdir (2023090407)

Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu gerði grein fyrir áætlun um niðurrif á Björkinni.

Stjórn Eignasjóðs samþykkir áætlunina.

Fylgigögn:

Björkin - loftgæðasýni 8. maí 2024

2. Leikskólinn Drekadal – nýframkvæmdir (2022100203)

Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu fór yfir stöðu verks.

3. Myllubakkaskóli – nýframkvæmdir (2021050174)

G. Hans Þórðarson verkefnastjóri fór yfir stöðu verks.

4. Holtaskóli – nýframkvæmdir (2022120120)

G. Hans Þórðarson verkefnastjóri fór yfir stöðu verks.

5. Heiðarsel – nýframkvæmdir (2023090465)

G. Hans Þórðarson verkefnastjóri og Hreinn Ágúst Kristinsson fóru yfir tillögur að uppbyggingu á leikskólanum Heiðarseli ásamt áfangaskiptingu, tímaáætlun og kostnaðaráætlun.

Stjórn Eignasjóðs samþykkir framlagða tillögu.

6. Skólavegur 1 – uppfærsluverkefni (2023030581)

Hreinn Ágúst Kristinsson deildarstjóri eignaumsýslu fór yfir stöðu verks.

Fylgigögn:

Skólavegur 1 - verkteikningar
Skólavegur 1 - lagnir - loftræsting

7. Framtíðarskipulag (2024050194)

Framtíðarskipulag vinnu stjórnar Eignasjóðs rætt og ákveðið að boða til fundar til að ræða það frekar.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.00. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 4. júní 2024.