201. fundur Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 4.10.2017 kl. 17:00.
Viðstaddir: Eysteinn Eyjólfsson, Jóhann Snorri Sigurbergsson, Grétar Guðlaugsson, Margrét Sanders, Þórður Karlsson, Ómar Jóhannsson.
Gestir: Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðstjóri, Dóra Steinunn Jóhannsdóttir ritari, Bjarni Karlsson forstöðumaður þjónustumiðstöðvar.
1. Fjárhagsáætlun Umhverfissviðs 2018 (2017100002)
Sviðsstjóri lagði fram, kynnti og fór yfir rekstur og nýframkvæmdir 2018.
2. Mælaborð sviðsstjóra (2017020190)
Sviðsstjóri fór yfir mælaborð ágúst 2017.
3. Sjónarhóll 6 - Lóðarumsókn (2017100035)
Samþykkt. Jóhann Snorri Sigurbergsson situr hjá.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:45. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 17. október 2017.