Guðmundur Maríasson segir frá.

Á tali hjá Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 6. október stóð Listasafn Reykjanesbæjar fyrir málþingi í tengslum við yfirstandandi sýningu, Allt eða ekkert, samsýningu 55 listamanna af Suðurnesjum, leikra og lærðra. Markmiðið með málþinginu var að velta fyrir sér hlutverki, stöðu og stefnu Listasafnsins og tengslum og hlutverki saf…
Lesa fréttina Á tali hjá Listasafni Reykjanesbæjar
Ungir námsmenn.

Dagur kennara

Ágætu kennarar Í  dag er dagurinn okkar. Á degi sem þessum er gott að staldra við og rifja upp af hverju við ákváðum að verða kennarar. Auðvitað erum við misjöfn en ég held að flest okkar ef ekki öll hafi ákveðið að verða kennarar vegna þess að við trúðum því að við hefðum eitthvað að gefa æsku þe…
Lesa fréttina Dagur kennara
Úr geðræktargöngu.

Geðræktargangan í fimmta sinn

Geðræktarganga Bjargarinnar fór fram í fimmta skipti síðastliðið mánudagskvöld. Gangan markar upphaf Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ. Góð þátttaka var í göngunni enda fínt gönguveður og skapaðist góð stemmning undir trommuslætti frá nemendum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Geðorðin voru lesin …
Lesa fréttina Geðræktargangan í fimmta sinn
Horft yfir Reykjanesbæ.

Þriggja ára fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær með atkvæðum sjálfstæðismanna, Samfylking sátu hjá  og Framsókn greiddi atkvæði á móti í atkvæðagreiðslunni. Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir áframhaldandi góðum rekstri bæjarins og lækkun skulda, þrátt fyrir að varl…
Lesa fréttina Þriggja ára fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Lestrarömmur í Holtaskóla

 Á fyrstu árum barna í grunnskóla er megináherslan á lestrarkennslu.  Eitt það mikilvægasta við að ná góðum tökum á lestri er stöðug æfing sem bæði fer fram í skólanum og heima.  Börn eru misfljót að ná tökum á lestri og þurfa því mismikla æfingu.  Aðstæður heima fyrir eru misjafnar, svo sem að for…
Lesa fréttina Lestrarömmur í Holtaskóla
Sund er heilsubætandi.

Dagskrá Heilsu- og forvarnarviku

Samvinna - Þátttaka - Árangur Vikuna 1. - 7. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ.  Þetta er í fimmta skiptið sem  heilsu og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Markmiðið með heilsu-og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþá…
Lesa fréttina Dagskrá Heilsu- og forvarnarviku
Aðstaða fimleikadeildar í Íþróttaakademíu.

Glæsileg aðstaða Fimleikadeildar Keflavíkur

Fimleikadeild Keflavíkur fékk glæsilegt húsnæði afhent í janúar 2010. Fyrir þann tíma hafði deildin aðstöðu í svokölluðum B -sal íþróttahússins við Sunnubraut. Á þeim tíma þurfti í byrjun hvers æfingatíma að taka út hvert einasta áhald og stilla því upp í salnum og í lok dags þurfti að taka allt sam…
Lesa fréttina Glæsileg aðstaða Fimleikadeildar Keflavíkur
Ungir ökumenn á forvarnardegi

Forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu síðasta miðvikudag og tóku um 140 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umfer…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Ánægðir Skólahreystissigurvegarar

Heilsu- og forvarnarvika

 Vikuna 1. - 7. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ.  Þetta er í fimmta skiptið sem  heilsu og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Markmiðið með heilsu-og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getu…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika

Aðalfundur Íslendings ehf.

Aðalfundur Íslendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 3. október kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Lesa fréttina Aðalfundur Íslendings ehf.