Lestrarömmur í Holtaskóla
03.10.2012
Fréttir
Á fyrstu árum barna í grunnskóla er megináherslan á lestrarkennslu. Eitt það mikilvægasta við að ná góðum tökum á lestri er stöðug æfing sem bæði fer fram í skólanum og heima.
Börn eru misfljót að ná tökum á lestri og þurfa því mismikla æfingu. Aðstæður heima fyrir eru misjafnar, svo sem að for…