Hvalarannsóknaskútan

Hvalarannsóknaskúta til sýnis í Reykjanesbæ

Þann 8. september verður sérhönnuð hvalarannsóknaskúta til sýnis almenningi í Reykjanesbæ, frá kl. 14 til 16. Hægt verður að hlusta á hljóð ólíkra hvalategunda og ræða við rannsóknarfólk um borð í skútunni. Skúta þessi nefnist Song of the whale og er að koma úr leiðangri milli Íslands og Grænlands. …
Lesa fréttina Hvalarannsóknaskúta til sýnis í Reykjanesbæ
Frá gróðursetningu

Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs

Hann var með heldur óhefðbundnu sniði 900. bæjarráðsfundur Reykjanesbæjar sem fram fór í morgun. Bæjarfulltrúar mættu þá að minnisvarða samkomuhúsins Skjaldar og gróðursettu myndarleg 10 reynitré. Trén voru gróðursett til minningar um þá einstaklinga sem létust í eldsvoða í Skildi. Húsið brann 30. d…
Lesa fréttina Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs
Nú hefur B salurinn verið endurnýjaður

Endurnýjaður B-salur við Sunnubrautina

Íþróttafólk og þá sérstaklega körfuknattleiksdeild Keflavíkur fagnaði á miðvikudaginn þeim langþráða áfanga að nýtt gólfefni var komið á svokallaðan B sal í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Parketgólfið er af sömu gerð og í A-salnum. Að auki voru settar upp nýjar körfur og mörk og salurinn málaður. Það…
Lesa fréttina Endurnýjaður B-salur við Sunnubrautina
Frá Helguvík

Álversframkvæmdir í Helguvík að komast aftur í gang

„Stærstu fréttirnar í atvinnumálum sem ég hef að segja ykkur eru þessar; Það er komin efnisleg niðurstaða í samninga Noðruáls og HS orku um útvegun orku til álvers í Helguvík.  Stærsta hindrunin er þá frá í lok maraþon hindrunarhlaups. Ég þykist þess fullviss að það standi ekki á ríkisstjórninni að …
Lesa fréttina Álversframkvæmdir í Helguvík að komast aftur í gang
Þessir starfsmenn eru á bak við tjöld Ljósanætur.

Fólkið á bak við Ljósanótt

Oft vill gleymast að þakka fólkinu "á bak við tjöldin" þegar mikið verk er unnið. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar er einmitt slíkur hópur. Undirbúningur fyrir Ljósanótt 2012 hefur staðið í langan tíma og nú undanfarið hefur þessi öflugi hópur unnið að því að þessi mikla hátíð verði að v…
Lesa fréttina Fólkið á bak við Ljósanótt
Setning Ljósanætur við Myllubakkaskóla.

Ljósanótt 2012 sett í morgun

Ljósanótt var sett með pomp og prakt í morgun þegar nemendur leik- og grunnskóla bæjarins slepptu ríflega 2000 blöðrum til himins. Framundan er gríðarlega fjölbreytt dagskrá sem hefst strax kl. 13:00 með opnu púttmóti í boði Toyota í Reykjanesbæ . Seinnipartinn hefst svo listaveislan þegar myndlist…
Lesa fréttina Ljósanótt 2012 sett í morgun
Frá vígslu viðbyggingar við Ösp.

Viðbygging Asparinnar tekin í notkun

Þann 28. ágúst var viðbygging við sérdeildina Ösp, í Njarðvíkurskóla, tekin formlega í notkun við hátíðlega athöfn,  en deildin var sett á laggirnar haustið 2003. Byggt var við deildina vegna þess fötluðum börnum hefur fjölgað í samræmi við fjölgun íbúa í Reykjanesbæ. Þegar deildin var stofnuð var t…
Lesa fréttina Viðbygging Asparinnar tekin í notkun
Hlið Reykjanesbæjar

Reykjanesbær selur Magma skuldabréfið og greiðir niður skuldir

Reykjanesbær hefur selt skuldabréf sem bæjarfélagið eignaðist við sölu á HS orku til Geysis Green Energy og síðar Magma Energy. Kaupandi bréfsins er Fagfjárfestasjóðurinn ORK sem rekinn er af Rekstrarfélagi Virðingar hf. og er fjármagnaður af lífeyrissjóðum og fagfjárfestum. Kaupverðið nemur tæpum 6…
Lesa fréttina Reykjanesbær selur Magma skuldabréfið og greiðir niður skuldir
Blöðrur á leið uppi í loft

Nú nálgast óðum Ljósanótt !

Hér á bæ er allt komið á fullt við undirbúning Ljósanæturhátíðarinnar sem haldin verður hátíðleg 30. ágúst - 2. september.  Að venju verður mikið um dýrðir og eins og alltaf eru það íbúarnir sjálfir sem bera uppi stóran hluta dagskrárinnar með fjölbreyttum uppákomum eins og myndlistarsýningum, tónle…
Lesa fréttina Nú nálgast óðum Ljósanótt !
Frá afhendingu hvatningarverðlauna.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs og úthlutun úr Manngildissjóði

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í fimmta sinn mánudaginn 11. júní 2012, á afmælisdegi Reykjanesbæjar. Athöfnin sem ætið er með hátíðlegum blæ fór fram í Víkingaheimum. Hvatningarverðlaunin eru ætluð kennurum, kennarahópum og starfsmönnum í leikskólum, grunnskólum og Tónlist…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs og úthlutun úr Manngildissjóði