Börn á leikskólanum Heiðarseli.

Hjördís Traustadóttir lætur af störfum eftir farsælt starf

Í dag lét Hjördís Gréta Traustadóttir af störfum við leikskólanum Heiðarsel eftir farsælt tæplega 40 ára starf hjá Reykjanesbæ.  Hjördís hóf störf á leikskólanum Tjarnarseli árið 1972 og hefur kennt í leik- og grunnskólum í bænum síðan þá. Bæjarstjóri þakkaði Hjördísi fyrir vel unnin störf ásamt sa…
Lesa fréttina Hjördís Traustadóttir lætur af störfum eftir farsælt starf
Hress ungmenni í vinnuskólanum.

Sumarið er tíminn..

Garðyrkjuhópur Þjónustumiðstöðva hóf störf í síðustu viku og hefur ásamt flokkstjórum Vinnuskóla látið hendur standa fram úr ermum miðsvæðis í Reykjanesbæ síðustu daga. Í byrjun næsta mánaðar bætast við þau ungmenni sem eru í námsmanna átakinu og verða þau þá um 60 talsins, sem eru 17 ára og eldri í…
Lesa fréttina Sumarið er tíminn..
Tvíburar Herkulesar og Freyju, þeir Magni og Móði.

Tvíburar fæðast í Landnámsdýragarðinum

Geiturnar Herkúles og Freyja eignuðust tvíburakiðlinga í Landnámsdýragarðinum í gær um hádegisbil. Fengu kiðlingarnir nöfnin Magni og Móði.  Móðir þeirra,geitin Freyja, er einnig fædd í Landnámsdýragarðinum árið 2010 og er undan Aþenu. Freyja var ekkert á því að sýna það opinberlega þegar bræðurnir…
Lesa fréttina Tvíburar fæðast í Landnámsdýragarðinum
Víkingar við Víkingaheima.

Lonely Planet velur Víkingaheima „Top Choice“

Víkingaheimar í Reykjanesbæ eru metnir „fyrsta val“ eða „Top choice“ í nýrri útgáfu Íslandsbókar frá stærsta ferðatímariti heims, Lonely Planet, Þegar fjallað er um Reykjanes. „Hinir fallegu Víkingaheimar eru forn-norræn sýningarmiðstöð í hrífandi arkitektoniskri byggingu“, segir m.a. í lýsingu Lon…
Lesa fréttina Lonely Planet velur Víkingaheima „Top Choice“
Ungar ballerínur.

Tilboð á fjölbreyttum íþróttum, tómstundum og listum aldrei verið fleiri

Nú er komið hið árlega vefrit Sumar í Reykjanesbæ 2013,  þar sem tíunduð eru margvísleg afþreyingar- og fræðslunámskeið fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ.  Má þar nefna hið hefðbundna sundnámskeið, golf hjá GS, smíðavellir, reiðskóla Mána,  dans, list- og söngnámskeið, Sumarfjör Fjörheima og suma…
Lesa fréttina Tilboð á fjölbreyttum íþróttum, tómstundum og listum aldrei verið fleiri
Blóm á fallegum sumardegi.

Umhverfissjóður

 Umhverfis-og skipulagssvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum í Umhverfissjóð 2013 Sjóðurinn veitir árlega styrk fyrir hönd bæjarstjórnar verkefnum sem með jákvæðum hætti stuðla að bættu umhverfi í Reykjanesbæ.  Í umsókn þarf að koma fram hver er tengiliður verkefnis. Tekið er við umsóknum í …
Lesa fréttina Umhverfissjóður
Nettóvöllurinn er í góðu standi, eins og sjá má á myndinni.

Keflavíkurvöllur (Nettóvöllurinn ) fékk frábæra einkunn

Sunnudaginn 12. maí sl. tók meistaraflokkur karla í Keflavík á móti KR á Nettóvellinum. Við venjubundna úttekt eftirlitsaðila frá KSÍ á aðstæðum fékk knattspyrnuvöllurinn umsögnina „Framúrskarandi“.
Lesa fréttina Keflavíkurvöllur (Nettóvöllurinn ) fékk frábæra einkunn
Frá afhjúpun listaverksins.

Nýtt útilistaverk afhjúpað á Barnahátíð

Verkið heitir „Heimur undirdjúpanna“ og er staðsett utan á gamla frystihúsinu Brynjólfi í Innri-Njarðvík.  Verkið er fiskinet sem hengt hefur verið á vegginn og síðan er aragrúi leirverka af fiskum, skeljum og öðru sjávarlífi eftir nemendur hengur á netið. Þetta verk var unnið í tengslum við Barnhát…
Lesa fréttina Nýtt útilistaverk afhjúpað á Barnahátíð
Allir í strætó, það kostar ekkert.

Farþegum í ókeypis strætó fjölgar ört

„Það er ánægjulegt að geta skýrt frá því að breytingarnar sem við gerðum á strætósamgöngum um áramót eru að skila 70% fjölgun farþega það sem af er þessu ári. Við höfum ekki séð jafn mikla fjölgun frá því að við hófum að bjóða ókeypis almenningssamgöngur fyrir alla fyrir 7 árum síðan, en þá tók notk…
Lesa fréttina Farþegum í ókeypis strætó fjölgar ört
Frá viðburði á Barnahátíð.

Karamellum rigndi af himni ofan

Þrátt fyrir frekar blauta veðurspá var karamelluregn á Keflavíkurtúni eina rigningin sem lét sjá sig á líflegri Barnahátíð í Reykjanesbæ sem haldin var um helgina. Þeirri rigningu var stýrt af Brunavörnum Suðurnesja sem dreifðu karamellum úr körfubíl yfir barnahópinn sem tók rigningunni opnum örmum …
Lesa fréttina Karamellum rigndi af himni ofan