Eggjabú í orðsins fyllstu!
12.06.2013
Fréttir
Sköpunargleðinni eru engin takmörk sett þegar Listaskólakrakkarnir okkar eru annars vegar og þau voru ekki lengi að töfra fram glæsilegt eggjabú undir mávaeggin sem þau fundu í vettvangsferð með Listaskólanum í morgun.
Hvort eitthvað klekst út úr eggjunum verður að koma í ljós en sköpunarverk af öð…