Listaskólabörn.

Eggjabú í orðsins fyllstu!

Sköpunargleðinni eru engin takmörk sett þegar Listaskólakrakkarnir okkar eru annars vegar og þau voru ekki lengi að töfra fram glæsilegt eggjabú undir mávaeggin sem þau fundu í vettvangsferð með Listaskólanum í morgun. Hvort eitthvað klekst út úr eggjunum verður að koma í ljós en sköpunarverk af öð…
Lesa fréttina Eggjabú í orðsins fyllstu!
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Truflanir á símkerfi

Vegna lagfæringa og flutninga í ráðhúsi Reykjanesbæjar verða truflanir á símkerfi bæjarins fram eftir degi í dag miðvikudag og fimmtudag. Við biðjum fólk að sýna þolinmæði þótt erfitt reynist að ná sambandi og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Verið er að v…
Lesa fréttina Truflanir á símkerfi
Margrét ásamt Árna bæjarstjóra.

Margrét Vilmarsdóttir lætur af störfum eftir farsælt starf

Margrét Vilmarsdóttir var kvödd í Heiðarskóla í morgun þar sem hún hefur starfað frá opnun skólans eða síðastliðinn 14 ár.  Bæjarstjóri þakkaði Margréti fyrir vel unnin störf og nærgætni og heilindi gagnvart samstarfsfólki og nemendum skólans. Samstarfsfólk óskar Margréti velfarnaðar í því sem hún t…
Lesa fréttina Margrét Vilmarsdóttir lætur af störfum eftir farsælt starf
Áhugasöm leikskólabörn.

Reykjanesbær gestasveitarfélag Stóra leikskóladagsins í ár

Stóri leikskóladagurinn verður haldinn í fimmta sinn þann 7. júní nk.
Lesa fréttina Reykjanesbær gestasveitarfélag Stóra leikskóladagsins í ár