Bæjarstjóri.

Fréttir frá bæjarstjóra

Fréttir frá bæjarstjóra 27. maí 2015 Fjármálin Fjármál Reykjanesbæjar eru í sífelldri skoðun. Unnið er markvisst skv. áætlun sem nefnist „Sóknin“ og sett var í gang sl. haust. Hún gengur í megin dráttum út á eftirtalda fjóra þætti: 1. Að auka framlegð bæjarsjóðs 2. Að halda fjárfestingum í nýjum i…
Lesa fréttina Fréttir frá bæjarstjóra
Frá fundi ungmennaráðs með bæjarstjórn.

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar á dögunum og er óhætt að segja að fundurinn hafi verið mjög fjörugur og málefnalegur. Ràðið minntist m.a. á að endurnýja mætti stóla nemenda í Heiðarskóla, auka alls kyns fræðslu í grunnskólum, standa vörð um starfsemi Fjörheima, 88 …
Lesa fréttina Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn
Kjartan Már Kjartansson ásamt liðsforingja flugdeildarinnar, Mark Sadler, og fulltrúum Landhelgisgæ…

Flugherinn sinnti loftrýmisgæslu hér á landi

Eins og Suðurnesjamenn urðu varir við sinnti flugher Bandaríkjanna loftrýmisgæslu hér á landi fyrir Nato og notaði við það meðal annars fjórar Phantom orrustuþotur. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, fékk kynningu á verkefninu. 
Lesa fréttina Flugherinn sinnti loftrýmisgæslu hér á landi
Kjartan Már tekur í hönd á Haraldi. Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

Noregskonungur og forseti Íslands heimsóttu Víkingaheima

Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, tók í gær á móti Haraldi Noregskonungi sem kom í stutta heimsókn til Íslands á leið sinni til Bandaríkjanna. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, tók á móti gestunum í Víkingaheimum. Forseti sýndi konungi víkingaskipið Íslending sem varðve…
Lesa fréttina Noregskonungur og forseti Íslands heimsóttu Víkingaheima

Sundmiðstöð lokuð á hvítasunnudag

Sundmiðstöðin/Vatnaveröld verður lokuð á hvítasunnudag, sunnudaginn 24. maí. Opið verður annan í hvítasunnu frá kl. 09:00 til 17:00, sem er hefðbundin helgaropnun. 
Lesa fréttina Sundmiðstöð lokuð á hvítasunnudag

Atvinnuþátttaka hefur aukist

Mun minni þörf er fyrir fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ en verið hefur vegna aukinna atvinnutækifæra og vaxandi atvinnuþátttöku íbúa. Einstaklingum á fjárhagsaðstoð hefur fækkað verulega, að sögn Heru Óskar Einarsdóttur framkvæmdastjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar. Stærsti hópur þess fólks sem nýt…
Lesa fréttina Atvinnuþátttaka hefur aukist

Hæfingarstöðin opnuð í nýju húsnæði

Starfsemi Hæfingarstöðvarinnar hefur verið flutt að Keilisbraut 755 Ásbrú. Húsnæðið er mikil bylting fyrir notendur og starfsfólk, enda stórt og rúmgott. Í tilefni tímamótanna verður opið hús föstudaginn 22. maí milli kl. 14:00 og 15:00 þar sem áhugasömum gefst kostur á að kynna sér starfsemina. …
Lesa fréttina Hæfingarstöðin opnuð í nýju húsnæði

Reykjanesbær býður aðgang að matjurtagörðum

Það er fátt ánægjulegra en rækta og borða sitt eigið grænmeti en það eru ekki allir sem búa svo vel að eiga matjurtagarð. Reykjanesbær kemur til móts við þann hóp með því að bjóða upp á aðgang að matjurtagörðum. Berglind Ásgeirsdóttir garðyrkjufræðingur hjá Reykjanesbæ segir á að nú fari að renna u…
Lesa fréttina Reykjanesbær býður aðgang að matjurtagörðum
Stærðfræðikennsla í Garðaseli.

Stærðfræði er líka skemmtileg

Stærðfræðikennsla.
Lesa fréttina Stærðfræði er líka skemmtileg
Fjör á barnahátíð.

Barnahátíð í Reykjanesbæ hefst í dag

Skessan í hellinum býður til Barnahátíðar í tíunda sinn í fjölskylduvænum Reykjanesbæ 7. - 10. maí.
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ hefst í dag