Hjálparhönd á Suðurgötu 19
16.06.2016
Fréttir
Á dögunum kom vaskur hópur starfsmanna Íslandsbanka í Reykjanesbæ og rétti íbúum á Suðurgötu 19, sem er heimili fatlaðs fólks, hjálparhönd. Þau buðu fram krafta sína við garðvinnu, hreinsuðu beð og runna og slógu grasið þannig að nú er garðurinn og umhverfi hússins komið í sumarbúning.
Íbúar vor…