Hjálparhönd á Suðurgötu 19

Á dögunum kom vaskur hópur starfsmanna Íslandsbanka í Reykjanesbæ og rétti íbúum á Suðurgötu 19, sem er heimili fatlaðs fólks, hjálparhönd. Þau buðu fram krafta sína við garðvinnu, hreinsuðu beð og runna og slógu grasið þannig að nú er garðurinn og umhverfi hússins komið í sumarbúning. Íbúar vor…
Lesa fréttina Hjálparhönd á Suðurgötu 19
Fjallakonan.

17. júní 2016

Um leið og við óskum bæjarbúum gleðilegs þjóðhátíðardags birtum við hér þjóðhátíðardagskrá Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina 17. júní 2016

EM stemmning í Reykjanesbæ

Börn og fullorðnir íbúar Reykjanesbæjar eru komnir í góðan gír fyrir fyrsta leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu á EM sem fram fer kl. 19:00 í kvöld. Heyra mátti börn á leikjanámskeiði hrópa „Ísland er á EM“ á rölti um bæinn í blíðviðrinu í dag. Ekki síðri stemmning hefur verið á leikskólanu…
Lesa fréttina EM stemmning í Reykjanesbæ
Frá afhendingu hvatningarverðlauna.

Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2016

Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016 en verðlaunin voru afhent í bíósal Duus Safnahúsa í gær mánudaginn 6. júní. Katla hlaut 100 þúsund króna peningaverðlaun. Alls tuttugu og fimm verkefni voru tilnefnd að þessu sinni. Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesb…
Lesa fréttina Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2016

Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt í Hljómahöll

Heimildarmyndin „Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt“ verður sýnd í Hljómahöll fimmtudaginn 9. júní kl. 17:00. Myndin tekur um 40 mínútur í sýningu en að henni lokinni verður boðið upp á pallborðsumræður. Aðgangur að viðburðinum er gjaldfrjáls. Í myndinni fylgjum við Keflvíkingnum Sigurði Eyberg …
Lesa fréttina Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt í Hljómahöll

Íbúafundur í Hljómahöll um aðalskipulag

Kynntar verða vinnslutillögur vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2008 - 2024 á íbúafundi í Hljómahöll miðvikudaginn 8. júní milli kl. 17:00 og 19:00. Kynningin er í samræmi við 2 mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Meðal annars verður farið yfir þéttingu byggðar, atvinnusvæð…
Lesa fréttina Íbúafundur í Hljómahöll um aðalskipulag

Engin bilun í götulýsingum bæjarins

Slökkt hefur verið á götulýsingum í Reykjanesbæ og ekki kveikt aftur fyrr en 1. ágúst. Að sögn Guðlaugs Helga Sigurjónssonar sviðsstjóra Umhverfissviðs er engin þörf á lýsingu þessa tvo björtustu mánuði ársins. „Hér er því ekki um bilun að ræða né lokun á aðgengi rafmagns til Reykjanesbæjar,“ segir …
Lesa fréttina Engin bilun í götulýsingum bæjarins

Gleðidagur fyrir kylfinga á Suðurnesjum

„Þetta er gleðidagur fyrir kylfinga á Suðurnesjum,“ sagði Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður Golfklúbbs Suðurnesja þegar Reykjanesbær, Golfklúbburinn og Púttklúbbur Suðurnesja undirrituðu samning um innanhússaðstöðu fyrir klúbbana í Íþróttaakademíunni. Klúbbarnir verða þar í góðu nágrannasamband …
Lesa fréttina Gleðidagur fyrir kylfinga á Suðurnesjum