Tvö foreldranámskeið framundan hjá Fræðslusviði
29.09.2016
Fréttir
Uppeldi sem virkar-færni til framtíðar er uppeldisnámskeið sem miðar að því að hjálpa foreldrum að vera samtaka í uppeldinu og kenna leiðir sem virka.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)