Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku
10.08.2018
Fréttir, Umhverfi og skipulag
Dreifing tunna verður á tímabilinu 15. - 30. ágúst. Tunnur verða settar utan við íbúðarhús og þurfa íbúar að finna tunnunum pláss.