Staða Reykjanesbæjar
26.09.2020
Fréttir
Í vikunni mátti heyra fréttir af hallarekstri og slæmri stöðu fjögurra af fimm stærstu sveitarfélaga landsins þ.e. Reykjavík, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Akureyri. Einnig var mikið fjallað um þá ákvörðun bæjarfulltrúa Akureyrar að taka upp formlegt samstarf allra kjörinna fulltrúa fram að sveitarstjó…