Fullt hús af brúðum

Frítt í söfn Reykjanesbæjar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins til 1. september 2021. Er ákvörðunin liður í að stuðla að vellíðan íbúa sem er ein af stefnuáherslum Reykjanesbæjar enda ljóst að heimsóknir í söfnin geta svo sannarlega veitt andle…
Lesa fréttina Frítt í söfn Reykjanesbæjar
Mynd af Keilir og nánasta umhverfi

Almannavarnir - ef það skyldi gjósa

Í ljósi þeirra jarðhræringa sem hafa verið í gangi á Reykjanesskaga undanfarna viku og möguleika á að gos hefjist hafa Almannavarnir gefið eftirfarandi tilmæli út. Þau má finna hér á ensku og pólsku: //English// Polski // Hvernig gosi má búast við?Eldgos á Reykjanesi eru yfirleitt sprungugos á land…
Lesa fréttina Almannavarnir - ef það skyldi gjósa
Esther Elín Þórðardóttir að taka á móti 50.000 króna gjafabréfi frá Betri bæ

Sigurvegarar í Lífshlaupinu

Í ár var metþátttaka í Lífshlaupinu. Þátttakendur voru alls 22.635 sem eru 4.441 fleiri en í fyrra. Lífshlaupið hefur fest sig í sessi víða og orðið að innanhúshefð á mörgum vinnustöðum og í skólum hjá Reykjanesbæ. Til þess að hvetja bæjarbúa til þátttöku í Lífshlaupinu og tileinka sér heilbrigða l…
Lesa fréttina Sigurvegarar í Lífshlaupinu
Reykjanesbær

Stefna Reykjanesbæjar

Grunnstefna Reykjanesbæjar sem ber yfirskriftina „Í krafti fjölbreytileikans“ tók formlega gildi 1. janúar 2020. Mikil samstaða hefur verið um stefnuna enda kom breiður hópur starfsmanna að gerð hennar auk kjörinna fulltrúa í bæði meiri- og minnihluta. Þá gafst bæjarbúum kostur á að taka þátt í mótu…
Lesa fréttina Stefna Reykjanesbæjar
Æfing í Reykjaneshöll

Íþróttir fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir

Ungmennafélögin UMFN og Keflavík hafa tekið höndum saman og bjóða í sameiningu upp námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir. Æfingarnar verða undir handleiðslu hæfra þjálfara af báðum kynjum þar sem iðkendum á aldrinum 6 – 13 ára er mætt á þeirra forsendum. Náms…
Lesa fréttina Íþróttir fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir
Reykjanesbær

Reykjanesbær lýkur endurfjármögnun á skuld við LSR

Reykjanesbær hefur með lánum frá Lánasjóði sveitarfélaga lokið endurfjármögnun á skuld sinni við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR). Skuldin við LSR var til 25 ára og bar 4,2% vexti auk verðtryggingar.   Ljóst er að tekist hefur að lækka vexti umtalsvert og þar með fjármagnskostnað sveitarfél…
Lesa fréttina Reykjanesbær lýkur endurfjármögnun á skuld við LSR
Covid

Bólusetning gegn COVID-19

Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa tekið saman ítarlegar upplýsingar og tölfræði vegna bólusetninga gegn COVID-19. Upplýsingasíðan mun taka breytingum eftir því sem nýjar upplýsingar berast um virkni og afhendingu bóluefna og framkvæmd bólusetninga. Það má því ávallt ga…
Lesa fréttina Bólusetning gegn COVID-19
Nemendur Holtaskóla ásamt Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur, fulltrúa í stýrihópi verkefnisins, Maríu Gu…

Verkefni um Barnasáttmálann. Heimsókn í Akur- og Holtaskóla.

Í nóvember síðastliðnum, fyrir hönd stýrihópsins, hafði verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags í Reykjanesbæ samband við stjórnendur grunnskólanna og bað þá um að hvetja umsjónarkennara á yngsta stigi til að fræða nemendur sína um Barnasáttmálann og vinna verkefni um sáttmálann. Lagt var upp með að b…
Lesa fréttina Verkefni um Barnasáttmálann. Heimsókn í Akur- og Holtaskóla.
Barnvænt samfélag

Mælaborð um velferð barna

Reykjanesbær er að taka í notkun mælaborð sem hefur að geyma safn upplýsinga um velferð og stöðu barna og ungmenna innan sveitarfélagsins. Mælaborðið var þróað af Kópavogsbæ í samstarfi við UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytið í tengslum við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Öðrum s…
Lesa fréttina Mælaborð um velferð barna
Reykjanesbær í vetrarham

Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ

Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Bjarkardal í Reykjanesbæ í dag, 17. febrúar, er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að rafmagn verði tekið af klukkan 13:00 og að það verði komið aftur á eigi síðar en klukkan 17:00. …
Lesa fréttina Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ