Erna Kristín fyrir utan Háaleitisskóla

Sjálfsmynd og líkamsvitund barna

Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ, FFGÍR, bjóða öllum foreldrum á fyrirlestur með Ernu Kristínu í dag, föstudaginn 5. febrúar, og mun fyrirlesturinn vera opinn út þriðjudaginn 9. febrúar. Erna Kristín kynnir fyrir foreldrum fyrirlestur sem hún fór með inn í alla grunnskóla Reykjanesbæjar. Þa…
Lesa fréttina Sjálfsmynd og líkamsvitund barna
Fimleikaiðkandi

Við viljum þig með!

Reykjanesbær frumsýnir í dag hátt í 30 kynningarmyndbönd sem sýnir allt íþrótta-, æskulýðs og tómstundastarf sem er í boði fyrir börn sem búa í sveitarfélaginu. Myndböndin eru hluti af viðamiklu samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! Vinna við myndböndin hófst í september 2020 þegar verkefninu …
Lesa fréttina Við viljum þig með!
Krakkar að leik

45.000 króna styrkur til barnafjölskyldna

Íslenska (english below)Hægt er að sækja um styrk til Reykjanesbæjar vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Hann er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kró…
Lesa fréttina 45.000 króna styrkur til barnafjölskyldna
Reykjanesbær, Ásbrú

Vatnsgæðin eins og best verður á kosið

Vegna umfjöllunar í síðasta tölublaði Stundarinnar um vatnsgæði í Reykjanesbæ er rétt að eftirfarandi komi fram. Umfjöllun blaðsins byggir að mestu á staðreyndum úr fortíðinni, þegar Varnarliðið ríkti á Ásbrú. Þá bárust fréttir af því að mælingar hersins sýndu blýinnihald í neysluvatni í einhverjum…
Lesa fréttina Vatnsgæðin eins og best verður á kosið