Myndmerki Lífshlaupsins

Landskeppni í hreyfingu

Í dag opnaði fyrir skráningu í Lífshlaupið og hægt er að skrá sig inni á vefsíðu Lífshlaupsins. Vinnustaðir, skólar og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt og nota þannig tækifærið til að efla líkama og sál með því að hreyfa sig daglega.Hvetjum hvort annað til þátttöku og njótum þess að taka þ…
Lesa fréttina Landskeppni í hreyfingu
Skólastúlka

Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna

Mikil þörf hefur verið fyrir öflugt stöðumatstæki til að meta námslega stöðu nemenda af erlendum uppruna hér á landi.  Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja ma…
Lesa fréttina Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna
Aðventugarðurinn í Reykjanesbæ

Aðventugarðurinn féll bæjarbúum vel

Aðventugarðurinn var opnaður í fyrsta skipti þann 5. desember síðastliðinn en meginmarkmið hans var að lífga upp á tilveruna og skapa skemmtilega og notalega stemmingu fyrir fjölskyldur í aðdraganda jóla. Mætingin í Aðventugarðinn var góð og þar var líflegt um að litast. Til þess að geta dregið lærd…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn féll bæjarbúum vel
Ljósaskipti í Reykjanesbæ

Björgin hefur opnað aftur

Í ljósi tilslakana á fjöldatakmörkunum úr tíu í tuttugu manns þann 13. janúar hefur Björgin verið opnuð á nýjan leik en þó með eftirfarandi takmörkunum: Opnunartími Bjargarinnar verður skertur og tvískiptur. Það verður annars vegar opið fyrir hádegi frá klukkan 8:30-11:30 og hinsvegar eftir hádeg…
Lesa fréttina Björgin hefur opnað aftur
Mynd eftir Eggert Guðmundsson

Á sjó pop-up sýning

Á sjó er pop-up sýning úr safneign listasafnsins og að þessu sinni er þemað sjómennskan, sem er tenging við sögu Suðurnesja og staðsetningu Duus Safnahúsa sem er við sjóinn og smábátahöfnina. Listasafnið á mikið safn verka sem sýna sjómenn að störfum, báta í höfn og sjósett skip. Sýningin var sett …
Lesa fréttina Á sjó pop-up sýning
Reykjanesbær í vetrarham.

Rafmagnslaust í nótt

Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Steinás í Njarðvík, aðfaranótt 13. janúar, er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan á vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að rafmagn verði tekið af klukkan 00:00 og að það verði komið aftur á eigi síðar en klukkan 05:00 a…
Lesa fréttina Rafmagnslaust í nótt
Kátir krakkar. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Neyðarheimili fyrir börn

Barnavernd Suðurnesjabæjar í samstarfi við barnavernd Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum Barnaverndarnefndir þurfa að hafa tiltæk úrræði til að veita börnum móttöku í bráðatilvikum, til að tryggja ö…
Lesa fréttina Neyðarheimili fyrir börn
Bergþóra Káradóttir ásamt Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra, og Guðbrandi Einarssyni, forseta b…

Þakkir færðar starfsmönnum sem hafa látið af störfum vegna aldurs

Það hefur tíðkast til margra ára að halda kaffisamsæti á fjögurra ára fresti og heiðra þá sem látið hafa af störfum vegna aldurs hjá Reykjanesbæ á því kjörtímabili. Staðið hefur til að breyta þessari hefð og gera þetta árlega en vegna heimsfaraldurs Covid19 þurfti að breyta útfærslunni. Á dögunum fó…
Lesa fréttina Þakkir færðar starfsmönnum sem hafa látið af störfum vegna aldurs
Hirðing jólatrjáa

Hirðing jólatrjáa

Reykjanesbær býður upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar dagana 5. janúar til og með 11. janúar. Hringja þarf í síma 4203200 og óska eftir þjónustunni. Íbúar þurfa að setja jólatrén út fyrir lóðamörk með jólatrjám nágranna ef kostur er og huga vel að frágangi þannig að trén f…
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Ráðhús Reykjanesbæjar

Breyttur opnunartími þjónustuvers

Þjónustuver Reykjanesbæjar mun loka klukkan 15:00 á föstudögum frá og með 8. janúar.   Nýr opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar Mán - fim frá klukkan 9:00 til 16:00 Föstudaga frá klukkan 9:00 til 15:00 Reykjanesbær fagnar styttingu vinnuvikunnar sem stuðlar að aukinni velferð starfsfólks…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers