Óvissustig vegna jarðskjálfta
01.08.2022
Fréttir
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu daga og hafa margir skjálftar yfir fjóra mælst um helgina og einn yfir fimm.
Íbúar eru hvattir til þess …