Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa
06.02.2023
Fréttir, Umhverfi og skipulag
Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ hefur eftir fremsta megni að vera leiðandi í rafrænum lausnum.
Í dag tekur embættið ekki við neinum gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Sem dæmi sækja einstaklingar eða hönnuðir um byggingarleyfi rafrænt á MittReykjanes.is og hlaða inn gögnum til yfirferða. T…