Aðventuganga og ljósin tendruð á jólatrénu
18.11.2024
Fréttir
Nú er aðventan handan við hornið, tími eftirvæntingar og jólaljósa sem lýsa upp skammdegið og glæða umhverfið hátíðleika. Þá opnum við líka fallega Aðventugarðinn okkar þar sem fjölskyldur geta átt saman notalegar stundir í aðdraganda jóla.
Við hefjum leika með Aðventugöngu á fyrsta sunnudegi í aðv…