Breyttur opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar

Frá 1. desember 2024 verður opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar frá kl. 9-15 alla virka daga.
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar

Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Dagur íslenskrar tungu er árlegur hátíðisdagur sem haldinn er 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hann er tileinkaður íslenskri tungu og málrækt, með áherslu á að minna okkur á mikilvægi þess að varðveita og efla tungumálið okkar. Þessi hátíðisdagur var fyrst haldinn árið 1996 að f…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Alþingiskosningar 2024

Þann 30. nóvember 2024 fara fram alþingiskosningar á Íslandi. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi se…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024

Heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni í Njarðvík

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík þessa vikuna, dagana 11.–16. nóvember 2024. Mótið, sem haldið er af Massa, lyftingardeild Njarðvíkur, í samstarfi við Kraftlyftingasamband Íslands, er í fyrsta sinn haldið á Íslandi. Viðburðurinn er jafnframt úrtökumót fyrir Wo…
Lesa fréttina Heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldið í Ljónagryfjunni í Njarðvík
Hönnunarteymi Þykjó ásamt Samúel Torfa Péturssyni frá Kadeco og Hilmu Hólmfríði frá Reykjanesbæ

Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær, 7. nóvember, í Grósku, þar sem fulltrúar frá Reykjanesbæ, Háaleitisskóla og Kadeco voru viðstaddir. Í mars …
Lesa fréttina Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ

Vegna alþingiskosninga sem fara fram 30. Nóvember 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. Kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár Kjörskrá miðast við skráningu lögheimili kjósenda h…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ

Aðventusvellið opið út desember

Aðventusvellið opnaði laugardaginn 2. nóvember og verður opið allar helgar út desember. Öll eru velkomin að koma og njóta dásamlegra stunda saman í góðra vina hópi eða í kósý fjölskylduferð.  Skautasvellið er 200 fermetrar að stærð og er umhverfisvænt þar sem það þarfnast hvorki raforku né vatns. Þ…
Lesa fréttina Aðventusvellið opið út desember

Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár

Friðheimar sem er móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd fagnaði eins árs afmæli sínu þann 21. október. Friðheimar eru í húsnæði við hlið Háaleitisskóla í Reykjanesbæ en verkefnið er unnið í samstarfi við Vinnumálastofnun. Makmiðið er að veita börnunum stuðning við að aðlagast íslensku …
Lesa fréttina Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár