Alþingiskosningar - Lokatölur kjörsóknar

Lokatölur kjörsóknar í Reykjanesbæ liggja fyrir: Á kjörstað mættu 59,73% og með utankjörfundaratkvæði var kjörsókn 73,33% Til samanburðar mættu 59,8% á kjörstað en með utankjörfundaratkvæðum var kjörsókn 73,22% í alþingiskosningum árið 2021.
Lesa fréttina Alþingiskosningar - Lokatölur kjörsóknar

Alþingiskosningar - Kjörsókn kl. 20

Kjörsókn í Reykjanesbæ kl. 20:00 var 56,2% Til samanburðar höfðu 54,71% kosið kl. 20:00 í alþingiskosningum árið 2021 Kjörstaður lokar kl. 22:00.
Lesa fréttina Alþingiskosningar - Kjörsókn kl. 20

Alþingiskosningar - Kjörsókn kl. 15

Kjörsókn í Reykjanesbæ kl. 15:00 var 28,18%. Til samanburðar höfðu 26,32% kosið kl. 15:00 í alþingiskosningum árið 2021
Lesa fréttina Alþingiskosningar - Kjörsókn kl. 15

Alþingiskosningar - Kjörsókn kl. 12

Í dag, 30. nóvember er kosið til alþingis og opnaði kjörstaður kl. 09. Klukkan 12 höfðu 8,81% mætt á kjörstað. Til samanburðar höfðu 9,45% kosið í seinustu alþingiskosningum árið 2021. Við hvetjum öll til þess að nýta kosningaréttinn sinn og mæta á kjörstað.
Lesa fréttina Alþingiskosningar - Kjörsókn kl. 12

DansKompaní og Steinn Erlingsson hljóta Súluna

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2024, verður afhent um helgina. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til að auðga mannlíf og menningu samfélagsins með fjölbreyttum hætti og verður þetta í tuttugasta og áttunda sinn sem Súlan verður afhent. Að þessu sinni verða ve…
Lesa fréttina DansKompaní og Steinn Erlingsson hljóta Súluna

Umhverfisvaktin 26. nóv

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Miðvikudagur, 27. nóvember  Unnið verður við fræsingu og malbikun á Þjóðbraut. Vegna þessa verður v…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 26. nóv

Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Reykjanesbær hefur tekið stórt skref í  stafrænni þróun með innleiðingu nýs umsóknarviðmóts fyrir byggingarleyfi, þróað af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Fyrsta formlega umsóknin um byggingarleyfi með þessu nýja kerfi hefur nú þegar borist sveitarfélaginu. Þetta markar upphaf að samvinnu og e…
Lesa fréttina Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Alþingiskosningar 2024 – Aðgengi að kjörstað

Þann 30. nóvember 2024 fara fram alþingiskosningar á Íslandi. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Kjósendur eru hvattir til þess að koma gangandi eða nýta sér almenningssamgöngur á kjörstað. Leið R1 stoppar í nálægð við Fjölbrau…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024 – Aðgengi að kjörstað

Neyðarstjórn Reykjanesbæjar virkjuð

Eldgos hófst í Sundhnjúkagígaröðinni rétt fyrir miðnætti í gær, 20. nóvember. Í morgun tók hraun að renna yfir Njarðvíkuræðina sem fæðir heitt vatn til sveitarfélagsins. Njarðvíkuræðin fór síðast undir hraun í febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að Suðurnesin voru án heitavatns í nokkra daga. …
Lesa fréttina Neyðarstjórn Reykjanesbæjar virkjuð

Breyttur opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar

Frá 1. desember 2024 verður opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar frá kl. 9-15 alla virka daga.
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar