Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Íbúafundir um sameiningarmál á Suðurnesjum

Verkefnishópur um óformlegar sameiningarviðræður Sveitarfélagsins Voga, Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögulegar sameiningarviðræður sveitarfélaganna, m.a. til þess að fá fram framtíðarsýn íbúa. Sveitarfélagið VogarMánudaginn 15. a…
Lesa fréttina Íbúafundir um sameiningarmál á Suðurnesjum

Uppgræðslu- og skógræktargátt

Reykjanesbær vinnur nú að uppgræðslu- og skógræktaráætlun fyrir sveitarfélagið, í samstarfi við Land og skóg. Markmið áætlunar er að búa til aðgerðaráætlun til að auka gróður, bæta nærviðri og auka lífsgæði bæjarbúa sem og annarra sem ferðast um bæinn. Mikilvægur grundvöllur fyrir áætlanagerð sveit…
Lesa fréttina Uppgræðslu- og skógræktargátt

Möguleg gasmengun 5. apríl

Austan og suðaustan 5-13 m/s yfir gosstöðvunum í dag (föstudagur 5. apríl) og berst því gasmengun til vesturs og norðvesturs, yfir  Hafnir og Reykjanesbæ. Hægt er að fylgjast með loftgæðum inn á vef Umhverfisstofnunar www.loftgaedi.is Íbúar eru einnig hvattir til að fylgjast með með gasmælin…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 5. apríl

Möguleg gasmengun 2. og 3. apríl

Eftir því sem líður á daginn kemur vindur til með að snúa sér í vestan og suðvestanátt og því getur gas farið að gera vart við sig í Höfnum fyrst og svo mögulega á Ásbrú og Reykjanesbæ yfir höfuð þegar að líður á morgundaginn. íbúar eru hvattir til að fylgjast með með gasmælingarspá á vef Veðurstof…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 2. og 3. apríl