Kjörsókn kl. 10

Kjörsókn fer ágætlega af staða í Reykjanesbæ en klukkan 10 höfðu 1,84 % mætt á kjörstað. Til samanburðar höfðu 1,56 % mætt á kjörstað klukkan 10 árið 2020 í forsetakosningum.

Við hvetjum öll til þess að nýta kosningaréttinn sinn og mæta á kjörstað.